Ég fór út í garð í gær og fékk mér steinselju. Plantan er síðan í fyrra og er því á sínu öðru ári en steinseljan er tvíær. Þetta er í fyrsta sinn sem hún hefur lifað af veturinn hjá mér. Steinseljan setur fræ á öðru ári en það má samt alveg nýta hana.
Svo var eldaður ljúffengur réttur sem fenginn er úr smiðju "Góða kokksins" sjá hér:
http://www.ruv.is/frett/godi-kokkurinn/glodad-eggaldin. Ég get alveg mælt með þessum.
|
Steinseljan skoluð |
|
rétturinn góði tilbúinn |
snilld! Fyrsta uppskeran er að verða tilbúin hjá mér en það er graslaukur heheheh
ReplyDeletejá graslaukurinn er líka farinn að vaxa hjá mér, er bara ekki farin að nota hann
ReplyDelete