Ég er búin að vera að leita mér upplýsinga um hve stóra potta tómatplönturnar þurfa. Spurði um þetta í Blómavali og fékk ekki góðar upplýsingar. Á odla.nu las ég að líklega væri nóg að hafa þá í pottum sem eru um 40 cm breiðir og rúma á milli 4-10 lítra af mold. Ætla að fara eftir þessu
No comments:
Post a Comment