Í byrjun júní tók ég eftir að bæði jarðaberjaplönturnar og súrkirsiberjatréið eru í blóma. Falleg sjón og gefur fyrirheit um gómsæt ber síðar. Jarðaberjaplönturnar eru farnar að dreifa sér um garðinn.
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEj6yyhjSaGxGk3Fy1MdW2ojP0M2t1bsZ1m2_GHrGjt-xB5xOTnKKubKjOR8ilRaTtbXJp3BWnP7ciKk9kK7PxEKFXYjA3JYP0_FSDaRuXgDV3y-TIeF3WLBPCanUXT7nrK3XlzBTynYAzM/s320/Vor+001.JPG) |
Í þurrkatíðinni er gott að fá aðstoð við vökvunina |
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEgIpXsitpBNT7AfvbNFgg1c5U88F4iDjetYJzilPeAdHBc1oMhi9ehF8q4P27eDp4oSR5WI9QRtPuLVLCfPZ3kw_5Ji4y8ONPiTy6bXfp6ySdLj8vK8cytMy9M0Gq9qK8M6v-d6wGidvFY/s320/Vor+002.JPG) |
Blóm á súrkirsiberjatrénu. |
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEgzqLpUIxWM0oeZ4_N4jCIWJrcfiZqfyNBKG_lutUC_xOfQieBzHBmq98e8tugekoypOPTL52z6b19t4KSwbu6eTYDxD6QtDN2jX6zqYy9LdAdbLW9mpDMG5Akh6t-oKcy5BmL6SzprO-A/s320/Vor+003.JPG) |
Jarðaberjablóm |
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEgFJJCx0t_LUufbGp1tXgrFA0MxcS31IA16H9lIWd1oSH7ga0llhTmVNl1BVBJbQcSO0tlH-yKR0boPxjU3WE1ZbEprBa6gTjqnPscQvOUBBReJeQ11L-3PvIpgoeI0fUw7WJ29vd5wQ7Y/s320/Vor+004.JPG) |
Garðurinn í Smálöndunum. |
Er búin að planta og sá í öll beð í Smálöndunum. Keypti ekki neitt forræktað í þetta sinn. Setti niður aspasrætur, verður gaman að sjá hvort þær spjari sig.
No comments:
Post a Comment