Pöddurnar á eplatrénu mínu (sem ég sá svo að voru líka á víðilimgerðinu) heita Laufrani http://www.ni.is/poddur/nattura/poddur/nr/13788 hér má lesa um kvikindið. Þetta eru víst ranabjöllur sem geta verið skæðar. Er að reyna að finna út hvort ég þurfi að grípa til róttækra aðgerða. Veit það ekki enn. Pöddurnar eru horfnar í bili. Líklega búnar að verpa sínum eggjum í blöðin. Trén líta að minnsta kosti betur út.
Zucchiniplönturnar blómstra mikið en blómin sölna jafnóðum.
Jarðaberin í fullum blóma |
Gulrætur, þarf að grisja þær |
Brokkolí |
Steinselja |
Hvítlaukur |
Chili |
Paprika |
Fennel |
Rauðbeður |
Sólblóm |
Baunir |
Kartöflugrös |
Gúrka í blóma |
Tómatar |
Grænmetishornið í stofunni minni |
No comments:
Post a Comment