Hérna sést hvernig hún er hlaupin í njóla |
Farinn að myndast brokkolíhaus |
Hnúðkál, nú er bara spurning hvort ég fái að hafa það í friði í ár |
Svartræturnar líta ágætlega út. Þær eru víst mjög hægvaxta |
blandað salat, alltaf gott að eiga nóg af því |
matlaukurinn er aðeins að koma til. |
Veðrið var mjög gott í dag, hlýtt og sól. Við höfum þurft að vökva oft í sumar.
No comments:
Post a Comment