Mér var sagt að það ætti að klippa tómatplönturnar þannig að öll neðstu blöðin væru fjarlægð og einnig blöð þar sem ekki væru að myndast tómatar. Það á víst líka að fjarlægja alla sprota sem vaxa útfrá "öxlunum". Ég klippti því tómataplönturnar mínar í kvöld.
No comments:
Post a Comment