Af öðru og skemmtilegra.
Þegar ég var yngri safnaði ég gjarnan jurtum sem ég notaði svo í jurtate. Ég er byrjuð á þessu á nýjan leik og þurrka nú aðallega myntu úr garðinum en hún vex auðvitað eins og arfi.
Svo bætti ég við 2 myndum af tómötunum en nú eru þeir tíndir á hverjum degi.
Þurrkuð mynta |
Tómatarnir eru mjög góðir og fallegir |
Sólberin eru að þroskast núna og við erum búin að tína dálítið af þeim. Ég er búin að búa til sólberjadrykk og berjapæ.
Fórum líka í berjamó og tíndum um 1 og hálft kg af bláberjum og krækiberjum.
Djöfullsins virðingarleysi alltaf hreint! sorry blótið!
ReplyDelete