Kartöflur, rauðrófur, brokkolí, hnúðkál, ýmsar tegundir af salati og grænkáli, vorlaukur, jarðaber, sólber, kirsuberjatómatar, mynta, oregano, timian, basilika, kóríander... held ég sé ekki að gleyma neinu.
Nú er ég að bíða eftir matlauknum og baununum. Fenníkan er að verða tilbúin, þarf bara að finna einhverjar skemmtilegar uppskriftir.
baunirnar mínar blómstra |
No comments:
Post a Comment