Fór aðeins út í garð í gær og var að dunda mér við klippingar og skoða íbúana. Mér sýnist veturinn hafa farið mjúkum höndum um þá flesta og meðal annars virðist Oregano hafa lifað hann af. Snjórinn braut eitt eplatréð en ég vona að það muni lifa þrátt fyrir það. Klippti ofan af því.
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEjUWPCAJ6JWJ1Sulixrl6_qM6x-Y4hSxxrKui9mMjVhagNbxrzDP9UUIXcnVjOH1fNS_EAOmrsLMsC_fDqziJu4fk0dbUFgTb6U5-FoTDctNhLUuC9s3vxvWE6-luFArzOc3yQYWPDXMC8/s320/vetur+konungur+063.JPG) |
Hér er mynd af eplatrénu síðan fyrr í vetur |
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEjkT0LjemU_VliJvsO5vroyMTUlppiAPA7Rmm6SfZI-ol0VRHOcSGEEozAjzWDfrxbu4iSW0fvET8Du8C_KHBJDFVtks7Xgj7GHdrEuXnrttmeBqOyQFVgu_0ljfSeN3OulNQabtu2hkjY/s320/Vetrargar%C3%B0urinn+013.JPG) |
Búið að fá klippingu |
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEgAkkywQ9tdJXV_OeOIjvEcS7QljCJbNkA7U6XZbRBEJT2at5ACSqN2oI5SWziXu-doZLc1waZCGnuxjX3_748oyAmSAKIqEO6KLkZyQPmZLtZEFtEEm9EGnInkFbnEXXhtgJUpw531hew/s320/Vetrargar%C3%B0urinn+014.JPG) |
Pirja
|
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEgMno4FTGIRSSw19vybCyXSM2m9SJT3LAQo1O8V8jhnUxjMcM7WP2SZGJeBz0ycny2cSWvfDmbFzF8CF8WCdI2fRPPHplGMjIY56BNd40b4lD1b9Yh5OHBN84N28_G2gUXHnXq6s06sh7c/s320/Vetrargar%C3%B0urinn+002.JPG) |
Svartyllirinn er í ferlegu ástandi, vex í einni flækju |
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEiC6sdqlPpxzOJ1pdH2AM_2pVyGv3xUD5DHTzdMTOslQ1qRRSF7y4FgCo8s2MJhcA4n0zLuuzr1cGJLegORvCrfdkpfnAxmKlXe_Gmqvve80r_f0s3R4qaD3RsHC1DBfbBjHjQ36zbsXVA/s320/Vetrargar%C3%B0urinn+008.JPG) |
Reyndi að klippa hann, liggur enn mikið til niður við jörð. |
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEgxr9TdCM7rxiK6sFKHEF6zEt2W2g-hOAU88lrwY6f6d_vQlxWTJyfdywUzUSe3-yit3BddTPYYYPF0aSecftP0u0hZtYdtrsjnJzjEYtImn3KrVfR8BQKboA9763poeJMZxovSoc7tQLQ/s320/Vetrargar%25C3%25B0urinn+004.JPG) |
Lavenderinn tórir enn, skýldi honum ekkert
Brum á sólberjarunnanum |
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEiAp58PNSp76VTVyQ9DZcbymseDjJ0uDC7IRNDdYDiqyKuugRMwtJGnHIj-4zZ4W-iEDDy8vfQbqTBnaYoHWq1fGlIwjC8keuhmaFZHNePKBffBM0yq9Fa_gf_G2bb5yJ8t8A3lAFTgzrE/s320/Vetrargar%25C3%25B0urinn+006.JPG) |
Undarlegur neonbleikur litur á sólberjarunnanum |
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEj3-ZsJo85wrL9om-4-hKJpz691bydudeixKsnKnKAUizJMkIKeBO0CXnD30N7vdaSOIW8MjnSj2zXr8aKwreYqmwPgHIwnfL284Ur1dFGPgquNcJheV2JPoDNti5vlvsSQiV4_CAlm00s/s320/Vetrargar%25C3%25B0urinn+009.JPG) |
Ekki sjálfgefið að Oregano lifi veturinn af |
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEgDpnHpZKyX_d9JGJ3yN6scMJBcNDGBQxEpK3fnxMpiiHD6Kb7DE0G2d6lrZ41gMkbLS4YwZooTVdl7u3MqvQs5x5oU4E2gLAVhjFql-I67QO1ObYBhp0ummhbgWyCYIyxfpT2sLYNqRy0/s320/Vetrargar%25C3%25B0urinn+012.JPG) |
Það er vel hægt að fá sér grænkál núna |
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEiib1plnFOnafwxQ55ppf2mbBiahdohaKFyEi8kaA3Da_0QTyIUFS1A0Jc0VWkcZ7wyByV3s7EuyanKskjspC_wUaSStho2vXPLYXv_Qf6pCqrpt8A4e3dj4VWps3iWiBJfe80KwmPQ-no/s320/Vetrargar%25C3%25B0urinn+003.JPG) |
Jarðaberjaplöntur |
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEi75tOEcCjZdLbEfyozgL0mvfvBWJ0Vz2e130Hrny3naY-L5HjQdPl8QCwitpAqQ-kpUX5a4t4LhVJmZD3ENcn5HV6nsH2l2ee_WLozVhmkSlwmFw7-5bWHgxaO_HckuMFayS_gdsLnh08/s320/Vetrargar%25C3%25B0urinn+011.JPG) |
Hér vaxa saman steinselja og mynta, steinseljan er tvíær en lifir sjaldnast veturinn af hér. |
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEimraiiJyoATsvSsk4r7Cr_Gic7fsG82sDZ0nKxhC7NRCPR-qFVDhHPcoeXhLVkg5xpKS4CqCP35insrKmDRBoXTSJFlwXrRNXUXBrBtfTDy3k_E0nqqyVtL3qw2mtcfOkfcoZT3qURpvI/s320/Vetrargar%25C3%25B0urinn+010.JPG) |
Kúmenplöntur gægjast uppúr jörðinni |
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEgmlLsY6K1OvjK2gQDEQ_970vsk5Yw_Ls_tcHvjFxqil_ee6YHxbnAUNRg8C_Q_j55oBLKhgDeiniTZNbSYEffzm0I3VF4qIZlF7pgxq1fk5Bna5kKh1H2jm3Lxt1zRcL_RPl1C6ljtc-A/s320/Vetrargar%25C3%25B0urinn+001.JPG) |
Það er ekki hægt að borða þessa en þeir eru bara svo fallegir Vetrargosarnir |
Sáði fyrir Lauk í dag
Manni klæjar bara í puttana að komast upp í lóð að kíkja hvernig lýtur út þar eftir veturinn.
ReplyDeleteSá í þættinum Græðlingur á Ínn að þetta bleika á sólberjarunnanum er eitthver sveppur, klippti amk greinar í burtu sem voru með þessu bleiku doppum á.
kem til með að fylgjast með síðunni þinni. Gangi þér vel. Helga Gísla
Takk takk, ég var alveg hissa að sjá hvað margt var að gerast í garðinum þegar ég fór út í gær
ReplyDelete