Ég ætla að taka þátt í tilraunaverkefni í ávaxtatrjáarækt og er í hóp B, en A er aðalhópurinn. Við fáum að fljóta með og njóta góðs af verkefninu. Flutt voru inn tré frá Finnlandi. Þetta eru eins árs tré, spírur uppí loftið.
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEjAaYgM0NFnv3B6SEMUtJInBHGhrTrepQPTdFnHyA_u9Z67fwxz1_24y_42sVte_jl4kON0fgOK7aHlMICFkvahUv_YWEW07BH_GRwUoKrUH2ek_byqFMCFTHRC0WEuUx8GHBlMUEKWe4A/s320/j%25C3%25BAn%25C3%25AD+015.JPG) |
Þau líta svona út, langar renglur.
|
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEhUFlPmd7GLwc1ggQkfxyAfj6E3shdW0BrLd3H2elTYjZHzz1PqIGfouBp9lg2QXG-UtlzmXP8CNjQFqtbfRBwsDYCZViY1LulSz3xpPyef0DDnwhzbuZygPT3HSI-jhc_uV5cRTER3G0w/s320/j%25C3%25BAn%25C3%25AD+019.JPG) |
Súrkirsiber |
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEh7qzXjz_7_Bkz2quO7C74tNqfAFEWVtKhzXTASneYWoXlMJkEviaI6r63Mm-ObWbs15dfUOugeFSe2hzmhllta8tRUoMZKD4fxqOdkx3t591IAKDbuaixUY1pRSo2nhccxiMzfffpy1ig/s320/j%25C3%25BAn%25C3%25AD+020.JPG) |
Fékk 3 eplasortir græddar á Antonovka rótarstofn |
Nú er bara að finna besta staðinn fyrir þau í garðinum.
Ótrúlega verður gaman að fylgjast með þessu!
ReplyDelete