Blogg um matjurtaræktun í Smálöndum og í Kleppsholtinu í Reykjavík
Tuesday, June 7, 2011
Tómataræktunin
Sáði fræjum af kirsuberjatómötum úr Bónus. Fræin spíruðu ágætlega og var ég að umpotta í dag.
Plönturnar eru ekkert farnar að blómstra ennþá. Mig langar til að kaupa lítið gróðurhús til að geta haft þær úti. Mér leiðist að hafa tómatplöntur inni í stofu.
Veistu hvort maður þurfi að leika býflugu þegar plönturnar fara að blómstra svo það komi tómatar, eða gerist þetta bara að sjálfu sér ?
ReplyDelete