Wednesday, June 6, 2012

Blóm gefa fyrirheit um gómsæt ber

Í byrjun júní tók ég eftir að bæði jarðaberjaplönturnar og súrkirsiberjatréið eru í blóma.  Falleg sjón og gefur fyrirheit um gómsæt ber síðar.  Jarðaberjaplönturnar eru farnar  að dreifa sér um garðinn.
Í þurrkatíðinni er gott að fá aðstoð við vökvunina

Blóm á súrkirsiberjatrénu.

Jarðaberjablóm

Garðurinn í Smálöndunum.
Er búin að planta og sá í öll beð í Smálöndunum.  Keypti ekki neitt forræktað í þetta sinn.   Setti niður aspasrætur, verður gaman að sjá hvort þær spjari sig.

No comments:

Post a Comment