Friday, July 1, 2011

salat og tómatar

                                                                  Fór útí garð áðan og týndi í salat
salatblöð,rhubarb chard,klettasalat,grænkál og graslaukur.

tómatplönturnar eru farnar að blómstra
Tómatplönturnar eru allar í blóma.  Er með 4 plöntur í einum potti.  Ég þarf að muna að setja unglöntur strax í endanlegan pott, ekki er gott að vera að umpotta þeim eftir að þær eru komnar á legg.  Plönturnar eru í stofuglugganum mínum, ekki mesta augnayndið og ætla ég að verða mér útum einhversskonar skjól fyrir þær úti næsta sumar. 

1 comment:

  1. Já Tómatplöntur eru ekki fallegar, svo finnst mér svo vond lykt af þeim :/

    ReplyDelete